Kaffiklúbbur Hótel Sögu

Dagurinn lengist óðum, kominn febrúar og þorrablótin í algleymingi. Gott að byrja daginn á kaffi og léttu spjalli á Sögu.