Kaffiklúbbur Messinn á Granda

Það styttist í apríl og sólin hækkar og hækkar. Um að gera í mæta í sólarskapi út á Granda, í Sjóminjasafnið.