Kaffiklúbbur Ljósheimum á Sæluviku

Það er komið að því, allra síðasti fundur tímabilsins, haldinn að vanda á Sæluviku, í félagsheimilinu Ljósheimum. Fundur nr 460 hjá klúbbnum frá upphafi