Óskar Pétursson í Hörpu

Hetjutenórinn frá Álftagerði stígur á svið í Eldborg í Hörpu sunnudagskvöldið 6. maí, og fær til sín marga góða gesti, m.a. bræður sína, Helga Björns, Diddú og Örn Árnason. Karl Olgeirsson stýrir hljómsveit valinkunnra tónlistarmanna. Miðasala er á tix.is