Grótta-Tindastóll kv

Lið Tindastóls í 2. deild kvenna í knattspyrnu hafa staðið sig vel í sumar, eru í 3. sæti af átta þegar þetta er ritað. Burtfluttir ættu endilega að fá sér rúnt út á Seltjarnarnesi og hvetja okkar konur áfram.