Skagfirðingamótið í golfi

Skagfirskir kylfingar sunnan heiða fjölmenna jafnan síðsumars í Borgarnes og spila 18 holur í góðra vina hópi, m.a. frá GSS á Króknum. Fjöldi glæsilegra verðlauna sem fyrr og ræst út kl 10 á Hamarsvelli samtímis á öllum teigum.

Nánari upplýsingar verða á golf.is og skráning hefst í byrjun sumars.