Aðalfundur á Rauða ljóninu

22.04.2016

Aðalfundur Skagfirðingafélagsins fer fram sunnudagskvöldið 24. apríl á Rauða ljóninu á Eiðistorgi Seltjarnarnesi, kl. 20. Skýrsla stjórnar flutt og hefðbundin aðalfundarstörf. Fundurinn öllum opinn á meðan húsrúm leyfir.